Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Og hvernig viltu hafa þetta nýja Palestínuríki?

Hvernig lýðræði?

Landfræðilega tvö svæði.

Shaíra lög? Einhverskonar dómstólakerfi?

Með hvaða hætti skal herinn vígbúast?

Hvað á að verða um gyðingana sem hafa komið sér fyrir á Vesturbakkanum (settlements) í "nýja" fullvalda Palestínuríki? Frekar borðleggjandi að þau verða fyrir ofsóknum.

kv

Sleggjan og Hvellurinn, 30.11.2011 kl. 01:39

2 identicon

Sleggjan, það verða bara fara þetta var aldrei þeirra land hvort sem er

Agnes (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 05:52

3 identicon

Sæll Jón, farður nú í næstu bókabúð og fáðu þér bókina Sonur Hamas, hún var að koma út á dögunum. Þú verður betur upplýstur eftir að hafa lesið hana. Bókin er skrifuð af syni eins sf 7 æðstu leiðtögum Hamas samtakanna.

Jórunn (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 08:21

4 identicon

@agnes

Vona að þessi orð þín voru sögð í léttu gríni.

sleggjan (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 18:30

5 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Sleggjan. Hvað er það við athugasemd Agnesar sem gerir það að verkum að þú vonir að þau orð séu sögð í "léttum gír"?

Þessar gyðingabyggðir á herteknu svæðunum eru allar ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum og eru þar að auki óréttlætanlegar með öllu. Það getur því ekki orðið grunvöllur að landakröfu Ísraelar að þeir séu búnir að setja upp gyðingabyrðir á svæði sem þeir hafa aldrei haft rétt á að setja upp gyðingabyggðir.

Ef þú sest að á stolnu landi þá verður þú að gera ráð fyrir þeim möguleika að þurfa að hafa þig á brott einhvern daginn. Íbúar þessara landránsbyggða verða því einfaldlega að gera það upp við sig hvort þeir vilji búa í ríki Palestínumanna eða færa sig yfir í löglegan hluta Ísraelsríkis.

Sigurður M Grétarsson, 4.12.2011 kl. 16:56

6 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Jórunn. Það að styðja frelsisbaráttu Palestínumanna og baráttu þeirra fyrir að fá land sitt aftur er ekki stuðningur við hryðjuverkamenn frekar en að stuðningur við málstað Ísraela sé stuðningur við stríðsglæpamenn.

Sigurður M Grétarsson, 4.12.2011 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Þórðarson

Höfundur

Jón Þórðarson
Jón Þórðarson
Skrifar stöku sinnum þegar honum liggur eitthvað á hjarta.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband